Heim
Frttir
Hross til slu
Hrossin okkar
Fornhagi II
Saufjrrkt
Hallveigarstair
Myndir
Um okkur
Framfari

Eldri frttir 2012
18.12.2012

essi tffaramynd var tekin af eim flgum Auuni Orra og Sma gst.  eir eru bir svo svalir myndinni a a er leitun a ru eins!  essum b fr enginn lei v a lta mynda sig ea vi ennan hest enda gosgn yngra flksins bnum. 

16.12.2012

er hn farin til feranna hn Svala okkar.  Bin a jna snu hlutverki vel en hn var 22 vetra gmul er hn var felld og bin a gefa af sr 14 afkvmi sem hltur a teljast mjg g afkst.  Svala var geld haust, anna sinn annars mjg svo frjsamri vi.  Undan Svlu eigum vi einungis eitt afkvmi hr heima Fornhaga.  a er hestagulli Laski undan Tra lfssyni, fddur 2012.

02.12.2012

Fyrsti sunnudagur aventu.  Kransinn okkar fni kominn sinn sta og bi a kveikja fyrsta kertinu, spdmskertinu.  Aventukransagerin hefur eitthva lti undan sga undanfarin r og n notumst vi bara vi tilbinn stjaka sem vi setjum kerti og laumum nokkrum jlaklum me.  Einfaldur og fallegur. 

Skemmtilegir flagar kktu heimskn til Auuns dag og var allt teki fram sem hgt var a renna sr .  Hr eru eir "hpfer" sem endai miklu hturskasti.  Auunn, Beggi og Bensi.

Brur Auunn og var sna mikil tilrif.  fremstu myndinni er Auunn srstkum snjslea sem er me hu stri og bremsum.  Mjg skemmtilegt apparat og jlagjf ein jlin.  Snjbrettin hinum tveim myndunum hafa lka veri jlagjafir enda mjg vinslt a renna sr.  Mlum me slku jlapakkana :o)

18.11.2012

Enn snjar.  Vi erum htt a telja nr. hva essi hret koma, etta er ori a einni langri samfellu.  a er frekar a a s undantekningin ef ekki bls vindur af norri og snjar.  Menn og hestar hr b eru orin lei essu veri og okkur finnst n alveg a vera komi ng bili.   essar myndir hr a ofan lsa ekki einu sinni verinu v einu hlinu hlupum vi t me myndavlina og svo skall veri aftur eftir nokkrar mntur.  Kannski a desember og janar veri bara venjulegir haustmnuir stainn?  Hver veit....

04.11.2012

Gur dagur dag - sst til slar og upp heiblan himininn.  etta var n meiri veurhvellurinn.  Hr er allt kafi, giringar va alveg undir snj en snjrinn er mjg ungur og harur og v er hann ekkert lklegur til a fara neitt nstunni. Skurir fullir og skaflar hr heima vi sem hafa ekki komi ur san vi fluttum hinga.  Snjrinn sem sagt safnaist nna ara stai en hann er vanur a gera.

Hrossin lesta sig niur heyi en dag byrjuum vi a gefa t...enda ori jarlaust hr me llu.  Hrossin voru reytt eftir veri og voru ekkert a flta sr tugguna.  a var verugt verkefni fyrir snjblsarann sem kom dag til a stinga gegnum Fornhagahlai.  Skaflinn grarlega hr og langur og fr me llu.  egar fr a kvlda, snrist til sunnanttar og byrjai aftur a renna skafla :o(

Kki Fornhaga og sji myndasyrpu af stkunum renna sr snjnum dag en eir fengu lisstyrk fr Sindra rhyrningi vi stkkpallager, snjhsager og fleira skemmtilegt.

03.11.2012

Dagurinn dag hefur veri verstur af essum virisdgum.  a er bin a vera linnulaus strhr, hvaarok og enn og aftur urftum vi a leita a dyrunum a tihsunum.  Ekki ng me a heldur hafi tidyrahurin hesthsinu sprungi upp verinu og hesthsi fylltist af snj.  annig a essi mokstursdagur fr a moka sig inn, moka inni og moka sig t.

a er ekki alltaf sem hgt er a gera snjgng og snjhs hesthsinu!  Strkunum leiddist ekki allur snjrinn rtt fyrir a kfsveittir foreldrarnir hafi urft a hamast vi mokstur ansi drjga stund.  Miki svakalega vrum vi til a essu veri myndi linna kvld :o/

02.11.2012

ff..etta er n meira veri.  egar vi frum verkin dag stoppuum vi tpan klukkutma hsunum.  egar vi tluum svo t aftur var nnast fennt fyrir dyrnar.  Fyrst urftum vi a moka okkur inn og svo t!  Enginn grunnskli dag og ekki hgt a komast til vinnu svo a a var svona jlaflingur okkur hr heima, bkuum gmstar kkur, psluum og lgum fyrir framan sjnvarp.

01.11.2012

Hret nr. 2!  Hr er vetur konungur mttur "aftur" eftir dgott hl.  a m segja a hj okkur s ekki hundi t sigandi og egar vi frum verkin kvld urfti a leita a tidyrunum a sklanum.   Samt m segja a essari stundu (kl 20:00) s veri svona rtt a skella fyrir alvru en nstu tveir dagar vera lklega ekki eins blir vi okkur og dagurinn dag.  Sjum til me a.  Auunn og var hfu mjg gaman af llum essum snj og voru glair me allan snjmoksturinn :) 

25.10.2012

Ljsaskjtta hryssan myndunum hr a ofan heitir Hespa og er 4v. gmul.  Hn ltur sr ekki duga a mjlka snu folaldi heldur hefur hn eignast adanda sem laumast undir hana og fr sr gan sopa egar vel stendur . Hespa ltur sr a vel lka og var hin ngasta me bi folldin a anna eirra tilheyri annarri hryssu hpnum.  Brnskjtta folaldi myndinni er "laumupkinn" en rauskjtta folaldi er hennar eigi.  sustu myndinni er Arnar a skoa hana Svlu okkar.  Svala verur 23 vetra vor og gott a huga a standi tanna og holdafars drottningunni svona fyrir veturinn.  Me Arnari og Svlu myndinni eru mginin Fl og Lundkvist.

27.09.2012

Haustverkum fjrbkhaldinu loki - kki sauina.

27.09.2012

Hann kisi okkar er kostulegur.  essi hvti skemmtilegi kettlingur heitir Snjber.  Hann heldur a hann s nnast mennskur og vill gera allt me okkur mannflkinu.  dgunum var sti reki heim, klipptir hfar og greitt r faxi fyrir veturinn.  Litla skotti s um a leika sr a tsunum og hrinu, stkkva mannflk og hesta og gera miklu meira en nokkur getur lti sr detta hug svona skmmum tma.  Talandi um ofvirkni... tti essi kisi a f eitthva vi v sjlfsagt :o) Hann skellti sr hestbak henni Krt sem er veturgmul hryssa undan Hrmni fr si.  Krt kunni vel a meta kisa en kisi geri allskonar fingar baki henni.  Hann prlai og skoai, geri sig lklegan til a skipta faxinu og egar a var honum ofvia... sleikti hann bara af henni svitann og salti.  Svo lagi hann sig...arna var j hltt og gott a vera.

10.09.2012

Vont veur.  a var ekki lka veturinn sem kom dag.  Stanslaus ofankoma, slydduhr og stormur, eitthva af hrossunum  urfti a hsa og koma hita kroppinn eim n eftir kalsa rigningu og snjkomu rman slarhring.  Lkir stfluust og  mtti litlu muna a vegurinn okkar fni hefi fengi far me vatninu.  En egar vindinn lgi num vi a losa stfluna sem hafi egar reyndar losna a hluta til af sjlfu sr.  Strkunum fannst gaman snjnum og notuu tkifri til a rlla upp snjboltum og leika sr.  Rafmagni kvaddi okkur um mijan dag og kom aftur eftir kvldmat....og miki er maur n hur essu blessaa rafmagni enda alveg tilvali a fara a sauma saumavlina, vo vott ea horfa ga mynd egar illa virar!  En um lei og rafmagni kom...fr aftur a hvessa...ff.

08.09.2012


Fyrstu gngur og rttir orvaldsdalsrtt Hrgrsveit (oftast kllu Tungurtt af heimamnnum).  Okkar gngur liggja inn Illagilsdal sem er verdalur orvaldsdal, svakalega strfenglegur dalur og hrikalegir klettar. Allar tgfur af gngufri.  Gngum upp fr Dagverartungu, inn Ytri-Tungudal, yfir Illagilsdal og niur hann og svo niur orvaldsdal til rttar.  fyrstu myndinni eru Eva og Erla rnadtur Stra-Dunhaga, Kat og li hennar sonur fr Akureyri (gengu fyrir Fornhaga II) og Sunna si sem gekk fyrir gamla Arnarneshrepp.  Veri gott, blotnuum duglega fturna og er ekki um neitt anna a gera en a skipta um sokka.  Og egar maur er svo flottur a leggja af sta a heiman SOKKABUXUM er bara a klippa rennblauta sokkana af!  urra sokka skyldi g me gu ea illu.  a var samanteki r hj okkur a egar vi vorum myndaar a lta lta t sem okkur vri ekki kalt...en Sunna urfti a beita sig hru til a stoppa skjlftan mean smellt var af.  Bium og bium eftir mnnunum af Dalnum en Grandi hennar Kat hlt okkur hita mean samt grnu tei me mjlk !  Hjmar ekki vel en gur hitagjafi :o)  sustu myndinni standa r Didda Stra-Dunhaga og Sunna hsta hl, hreyknar yfir gu dagsverki enda smalaist mjg vel Illagilsdalnum og vi frum gl og stt til bygga.  Fengum allt okkar f fyrstu gngum...alveg er a magna svona r eftir r.  Ekki gekk a svo vel a koma essum skjtum til rttar ar sem hpur af f rann t allt Aubrekkufjall en megni af v nist svo a menn drifu sig til rttar og klruu rttarstrfin.  a var v afar ngjulegt a hafa n llu okkar heim.  a voru ansi lnir gangnamenn og konur okkar b sem lgust til hvlu a gum degi loknum.

20.08.2012
 
Sumari er fari a styttast annan endann og sklinn nsta leiti.  a verurblan s me eindmum er hn bin a valda v a uppskera bnda hr er sgulegu lgmarki og v erfitt um hey fyrir veturinn.  er bara a vera duglegur a fkka hausunum sem urfa frun vetur og okkur hefur gengi gtlega vi a og vonandi verur framhald v fram hausti.  essi hross hr a ofan eru ll farin (ea a fara) til nrra eigenda.  lfads Orradttir (mynd 1) tlar a eya sustu virunum njum sta, Hildur Gaumsdttir og Hespa (s ljsaskjtta) hafa veri seldar utan og mginin sk og Lsi (mynd 3) fru einnig til ns eigenda strax vormnuum.   Flotta rauskjtta merfolaldi, hn Lotta, sem er me henni Hespu myndinni tlar ekki a fara neitt og v skilja leiir hj eim mgum rslok.

25.07.2012

Kvldganga tryppahpinn.  fyrstu tveim myndunum er var me hana Jdit, tveggja vetra hryssu undan orra fr fu og Sndru fr Hvassafelli.  Jdit er svrt og tignarleg tltmaskna.  g og gf.  Mgnu essi orraafkvmi sem vi eigum (ll rj) me etta, .e. ll svrt, str, mjg myndarleg, g og gf og ganglagi opi og flott, allt mjg spennandi tryppi.  nstu mynd eru rjr kannur, fr vinstri er sld '09 undan Tenri fr Tnsbergi, Kamilla '11 undan lfi fr Selfossi og svo Krt '11 undan Hrmni fr si.  sustu myndinni er Auunn Orri me Herkles sinn.  Tveggja vetra risi..flottur og faxprur.

22.07.2012

dag kom Brynja (8,14) heim, fengin vi Krki fr Ytra-Dalsgeri (8,60).  Me henni fr er gullfallegur brnskjttur ristssonur sem fjlskyldan Litlu-Brekku .   Hann hefur ekki enn hloti nafn og v gengur hann undir v frumlega nafni "Brynjuson" hr hj okkur.

18.07.2012
Gengum 17 konur gr fr lafsfiri yfir Siglufjr, Botnalei.  Sj myndir hr :o)

17.07.2012

Vi hfum alveg klikka a setja inn frttir af njasta banum Fornhaga en ann 11.07. kastai Harka (8,13) brnni hryssu undan risti fr Feti (8,27).  Henni var umsvifalaust gefi nafni Lgga og er v arna Svarta-Mara mtt... fjrum ftum. eir fegar Otur og Hervar fr Saurkrki koma nokkrum sinnum fyrir ttartrnu hennar enda miki af Saurkrkshrossum arna bakvi. Fluggeng og stlt (og vonandi svrt). 
IS2012265881 Lgga fr Fornhaga II.

14.07.2012

a var gaman Bjrgum dag egar fram fru Bjargaleikar Framfara, bjar- og firmakeppni.  Keppt var flokkum polla, barna, unglinga, bnda, karla, kvenna og skeii.  var tk tt pollaflokki Sma karlinum.  Arnar fkk a skottast me hann eina rj hringi og hlaut a launum eldrautt andlit og sveitt ft!  Auunn keppti lka Sma en Auunn keppti flokki unglinga.  a kom til ar sem einungis tveir keppendur hfu skr sig ann flokk og tk hann v tt me unglingunum...enda ekki langt a ba a a veri hans flokkur en hann er sasta ri barnaflokki og hefur aldrei keppt ur :o)  Arnar keppti svo flokki bnda honum Sigri fr Reykjum 6v. brnskjttum undan Kvisti fr Skagastrnd en Arnar eignaist Sigur fyrir stuttu.  Hva varar Sma keppti hann lka bndaflokki og fkk v a fara risvar sinnum braut.  Um a gera a jnta svona snillinga.  Veri lk vi mtsgesti og allir komu slir og glair heim. Myndasmiir dagsins voru eir Auunn Orri, sem tk myndina af vari, og Dirik Kristjnsson, upprennandi ljsmyndari og bsettur Trstum, en Dirik myndai Auun Orra og Arnar.  Takk fyrir hjlpina Mr. Kristjansson!

12.07.2012

dag fr Arnar a hjlpa Vigni Litlu-Brekku a klippa hfa og gefa ormalyf tryppahpnum sem var lei fjalli.  Arnar fr a heiman vopnaur myndavl og sagist tla a taka myndir af Berglindi okkar, sem vi eigum me eim Vigni og Jnnu.  Fyrsta myndin sem kom r vlinni var hins vegar af hnu!!!  Miki gasalega hefur Berglind skroppi saman hugsai g...og orin eitthva ptuleg!  Nei nei...Berglind hefur sko ekki skroppi saman. Hn er tveggja vetra gmul og mlist 142 stng.  Grarlega str og myndarleg essi hryssa.  Berglind er fr Eiisvatni og er undan Dyn fr Hvammi (8,47) og Lind fr Erpsstum (8,06), rktu af bndum Litlu-Brekku og Fornhaga og lka eirra eigu.  Hversu flki getur etta veri... ha ha...

10.07.2012
 
Auunn Orri skrapp vllinn Bjrgum kvld til a fa sig fyrir Bjargaleikana sem vera nsta laugardag.  Smi smahestur var tekinn til kostanna og Auddi kva a prfa skeigrinn lka.  Snillingur essi hestur, vel gengur, gur og viljugur.  Auunn fkk Sma gjf fr afa snum Grtari egar Auunn var fyrsta ri.  Smi er ri eldri en Auunn og eir hafa fylgst a alla t.  Skemmtilegt lka a Smi skyldi svo vera upphalds reihesturinn hans.   Flott myndin mijunni, ar eru eir fegar, Auunn og Arnar, a ra saman og tveir skjnar (Smi og Sigur) arna takt - fyndi a sj skiptinguna hvtu og dkku framftunum eim.  Nnast eins.

08.07.2012

Hr er hn komin aftur hn Lotta, Hespu og Tradttir.  Hn hefur alveg fengi fri fyrir myndavlinni fr v a sustu myndir birtust og vorum vi nnast of sein a n af henni fnum folaldamyndum v essi blessuu folld stkka svo hratt.  En Lotta ltur mjg vel t og skreytir sig lka me vagli auga sem vi vorum ekki bin a taka eftir fyrr en dag.

07.07.2012

Kki Fornhaga II en um helgina var rlegur vinahittingur me llu tilheyrandi

06.07.2012

Rii sl djknans fr Myrk - Hrossarktarflagi Framfari og Leikflag Hrgdla stu fyrir essari skemmtilegu rei en 43 knapar riu fr Myrk niur Ytri-Bgis I, um 10 km. lei, leiina sem djkninn er sagur hafa fari a bja Gurnu til fagnaar.  En flestir vita rlg hans og leiinni rifjuu Benni Aubrekku og Jn Gunnar leikstjri upp sguna um djknann.  "..sru ekki hvtan blett hnakka mnum, Garn Garn".  Fyrir sem vilja lesa stuttu tgfuna af sgunni m nlgast hana hr

27.06.2012

ntt kastai Hespa essari rauskjttu, breiblesttu hryssu undan Tra.  er einungis eitt Traafkvmi eftir a fast hj okkur.  Hespa var n ekki par hrifin af ljsmyndaranum og strunsai um allt hlfi svo a erfitt reyndist a mynda afkvmi sem br fyrir sig tlti, brokki, skeii og flugstkki :o).  En hr eru sm snishorn af eirri stuttu...svona allavegana til a sj litinn.  
IS2012265889 Lotta fr Fornhaga II.

23.06.2012

a er gaman a dst a folldunum og hr eru Trasynirnir Laski (t.v.) og Lundkvist (t.h.) steikjandi hita og sl en gr og dag hefur veri hj okkur 21C og frekar erfitt a vinna miki tivi.  a vinnst einhvernveginn allt svo hgt svona sl og hita en a er htt a segja a a folld hr hafa haft a verulega gott fr fingu ar sem allir dagar hafa einkennst af sl og hita.  Dsamlegt fyrir au....en elsku drottinn...n vri mjg gott a f hellidembu!

20.06.2012

dag fddist rauskjttur hestur undan Fl og Tra.  Rauskjttur, blesttur me vagl auga.  Hann er mjg fyndinn litinn.  Tagli rautt en lendin hvt :o) og svo eru blettir og skellur hr og ar.  a reyndist ekki auvelt a f ennan til a stilla sr upp fyrir myndatkuna v lkt hlfbrur snum honum Laska st essi sem steinrunninn og vildi helst bara hvla sig.  Skemmtilega spakur og rlegur enda hefur mallakturinn honum sjlfsagt veri fleytifullur af broddi. 
IS2012165880 Lundkvist fr Fornhaga II

14.06.2012

a er hreint trlegt hva kran er fallegur og stlhreinn fugl.  essi kra geri ga atlgu a ljsmyndararnum sem greinilega hefur nlgast eitthvert drmti hennar vegum.  En vopnu stru linsunni minni gat g varist me henni og um lei n trlega flottum nrmyndum ar sem hn stanmdist loftinu beint fyrir ofan mig og steypti sr svo tvgang nnast linsuendann.  Frbrt sjnarhorn og nnast eins og kran hafi stillt sr upp fyrir myndatkuna. 

13.06.2012

Hr er Laski ( frttinni hr a nean) orinn riggja daga gamall.  a verur sjlfsagt me hann eins og nnur afkvmi Svlu a au verur aeins hgt a ljsmynda upp a 7 daga aldri (ur en au blsa t og vera afskaplega lti fyrir auga) v a engin folld dafna eins hratt og hennar enda jgri undir henni lkt og fnni fyrstaklfskvgu.  Afskaplega mjlkurlagin hryssa sem skilar grarlega strum og vnum folldum.  Venjan er a taka undan henni vel fyrir ramt (stundum oktber) til a spara hana og eru folldin hennar orin risastr og vn.  Svala er orin 22ja vetra gmul, fdd 1990.  Hn er trlega g til heilsunnar enda hfum vi fari kaflega sparlega me hana gegnum rin.  Og kvld egar fari var me myndavlina a hitta au mginin, hljp Svala t um allar trissur og erfitt reyndist a festa afkvmi mynd.  Hann stoppai til a pissa....og ....klikk!

11.06.2012

Tv Traafkvmi fddust kvld.  Hending kastai raustjrnttri hryssu og eru fddar 3 hryssur undan Tra og hver annarri myndarlegri :o) Svala kastai svo llum a vrum kvld lka en hn tti tal jl en hn er reyndar frg fyrir a kasta bara svona rum hryssum til samltis.  Og a var engin undantekning v kvld og kom hn me raujarpskjttan, httttan, blesttan hest...v hva etta var langt litaheiti!  Stkkvum aftur af sta me myndavlina egar essir nbar vera bnir a sjga og geta snt hva au hafa upp a bja :o) IS2012265884 Lilja fr Fornhaga II og
IS2012165883 Laski fr Fornhaga II

08.06.2012

lfads kastai essari stru og myndarlegu brnu hryssu ann 8. jn.  Hn er undan Alexander fr Lundum sem er ungfoli undan gingamurinni Aunu fr Hfa og Kvisti fr Skagastrnd.  Enn ein hryssan undan lfadsi :o) en hn hefur gefi okkur 4 hryssur og einn hest fr v a vi eignuumst hana.
IS2012265885 Lissa fr Fornhaga II

07.06.2012

Gola kastai dag rauri hryssu undan Tra fr Hvanneyri. Gola kallai eftir ljsmur og fkk hjlp vi a koma eirri rauu heiminn.  r voru v ansi dasaar bar tvr og tku sr gan tma a hvla sig eftir kstunina.  Vnt og flott folald og hefur hloti nafni Lra.  
IS2012265882 Lra fr Fornhaga II

06.06.2012

morgunsri fddist essi gullfallega brnskjtta, blestta hryssa undan Sndru og Tra fr Hvanneyri.  Str og grannbygg, me unnan og fallegan hls.  V hva hjarta sl hratt egar vi vissum a etta var hryssa!  Frbr litinn og dillar gangi alveg t eitt. 
IS2012265886 Laufey fr Fornhaga II

30.05.2012

Fyrsta folaldi hj okkur etta vori fddist ntt.  a var brnskjttur hestur undan sk og Segli fr Akureyri.  Honum var gefi nafni Lsi enda skartar hann fnu L enninu.  Segull essi er 4v. foli undan Vntingu fr Brnastum (8,44) og Sikli fr Sperli (8,34). Myndirnar af Lsa voru hinsvegar ekki teknar fyrr en viku seinna...en betra seint en alls ekki! IS2012165889 Lsi fr Fornhaga II.

19.05.2012

a gengur trlega hgt a losna vi snjinn.  skaldar frostntur sj til ess a nokkrir skaflar sitja sem fastast.   En veri er fallegt daginn, svo a hitastigi sgi alltof hgt upp a okkar mati og erum vi  orin reygjufull eftir alvru hljum vordgum.  Veri dag var kjsanlegt til virunar mtorfka og var ryki dusta af Kawanum hans Audda sem hann eignaist sl. haust.   etta skemmtilega leiktki er Kawazaki fjrgengishjl, rger 2006 og ar sem a er beinskipt me kplingu reynir a nokku kumanninn unga.  Auunn ntti sr v snjinn gu akstursikunar og fi allslags spl og stkk :o) 

28.04.2012

Komin lambalykt hsin!  Sj sauf.

09.04.2012

Bastan fr Litlu-Brekku er skemmtilegur ungfoli sem vi eigum me eim Vigni og Jnnu Litlu-Brekku.  Bastan er tveggja vetra n vor og v ekki seinna vnna en a kenna karlinum sitthva.  arna er Arnar a blanda saman leik og kennslu og a ykir eim brna skemmtilegt.  Bastan er undan Kvisti fr Skagastrnd (8,58) og Brynju fr rb (8,14). Hann er brnnsttur, leistttur :o) Bastan er me 122 stig kynbtamatinu og verur notaur nokkrar hryssur bsins vor.

08.04.2012

Gleilega pska :o)

07.04.2012

Framkvmdir.  Ltum leggja vegarspotta fr hesthsinu, norur tni og t a rsinu upp til tigangshrossanna.   Vegurinn skilur a svi milli barhssins og hesthssins og um lei var gert sti undir hringgeri.  er hgt a fara a skipuleggja endanleg mrk larinnar kringum hsi og komi a trjplntun og fleiru fneri.  Sumari fer a!

Nveri lauk Arnar vi smi remur vibtar stum hesthsinu og erum vi nna me 6 sthestastur.  Bastan og Hreimur hafa a gott arna sthestahtelinu en eir yngri Kvaran og Kolbeinn eru a mta nju sturnar svona til a sp hvort eir eigi a vera arna nsta vetur eur ei.  myndinni sst hausinn Bastan sem skartar essari nsttu snoppu.


06.04.2012

var fr Fornhaga II - 3ja vetra sthestur undan Glym fr Innri-Skeljabrekku (8,38) og Hrku fr Akureyri (8,13) hefur eignast njan eiganda.  var var um lei skrur Frakkur og fr v a heiman sem Frakkur fr Fornhaga II.  var (Frakkur) er miki hestefni, risastr, flugrmur og hreyfingamikill.  skum njum eiganda til lukku me folann og velfarnaar.

05.04.2012

Hr er mttur Kvaran fr Fornhaga II - fddur 2011.  essi foli er raujarpur, risastr og mikill slni, kattmjkur og fluggengur.  Kvaran er jafnvgur gangtegundir, mikil vekur og a til a taka alvru skeispretti egar honum liggur miki .  Hann var heilrakaur sasta mnui og var eiginlega litlaus vi framkvmd.  En fallegi raujarpi liturinn mun vntanlega koma aftur egar lur lengra vori.  Kvaran er undan Ljna fr Ketilsstum (8,39) og Hrku fr Akureyri (8,13).

04.04.2012

var Ott stkk bak Hreimi einn slrkan dag um daginn.  Hreimur er afar gur og traustur, rtt fyrir ungan aldur, og lt sr ftt um finnast a einn smpatti smellti sr hnakkinn. 

04.03.2012
Mikill vinnudagur hrossum dag.  Rkum inn sti og klipptum hfa og styttum tgl, tkum folldin undan (sem ekki voru egar farin anna) og hfumst handa vi a raka au.  Af eim 9 folldum sem fddust okkur sumar eigum vi 4 eftir.  au komu hs dag samt henni Kamillu sem verur hr fri fram vor.

Krt fr Fornhaga II - fdd 2011.  arna er hn dag, nkomin inn og fr beint rakstur.  a er pnu sniugt hva hn breyttist vi klippinguna...v hn var venju loin og leit meira t svona eins og spikfeitur hamstur!  En undir hrinu kom ljs essi fna hryssa.  Krt er fluggeng  og rm alhliahryssa me flottan ftabur.  Hn er afar g og traust, faxpr og algjrt eftirlti bnum.  Miki gingsefni, undan Hrmni fr si (8,32) og Sndru fr Hvassafelli (7,81).

Kolbeinn fr Fornhaga II - fddur 2011.  Fkk lka rakstur dag :o) Kolbeinn er fluggengur og flottur foli me rmt og strt skref.  Hann er spakur, taugasterkur og fljtur a lra.  essi verur alveg eall! Kolbeinn er undan Ggjari fr Ausholtshjleigu (8,46) og Fl fr Akureyri (7,65).

Fleiri rakstursmyndir vntanlegar :o)

14.02.2012

Smelli myndina til a sj nnari upplsingar um mti.
 

07.02.2012

Karus kysstur bless!  En dag flutti hann a heiman og mun nstunni fljga austur um haf.  Karus er undan Svlu og Hreimi, folald fr v sumar.  Grarlega str og flottur, tltgengur me mikinn ftabur.   Nr eigandi kva a skra hann upp og heitir hann n Kveikur fr Fornhaga II. 

06.02.2012

Hrpr tryppi fer!  F.v. Herkles fr Plmholti, Jdit og Jalda orradtur fr Fornhaga..ll fdd 2010 og s gra er sld Tenrsdttir fdd 2009 lka fr Fornhaga.  Herkles ennan gaf Lilja Sigurardttir Auuni Orra sl. haust en hann er grarlega str og fallegur foli, glbrnn a lit og miki faxprur.

21.01.2012

gr kom sthesturinn okkar hann Hreimur heim r frumtamingu en hann hefur veri hj Birni Einarssyni n einn og hlfan mnu ea svo.  Arnar gat ekki stillt sig um a skella hann hnakknum og taka stuna karlinum, rtt fyrir erfitt fri en miki hlst hf.  Svo kom risa jlasnjr (rtt fyrir a orrinn s gar genginn) og myndasmiurinn hljp hs.  Byrjar vel tamningin essum fola. 

01.01.2012

Smelli hr til a skoa frttir 2013
Smelli hr til a skoa frttir 2011
Smelli hr til a skoa frttir 2010
Smelli hr til a skoa frttir 2009
Smelli hr til a skoa frttir 2006-2008
Smelli hr til a skoa eldri frttir fr 2006

 

 

Vefhnnun: Anna Gurn Grtarsdttir
Senda okkur pst

Hrossarktarbi Fornhagi II, 601 Akureyri, sland -  Tel. +354 4622101