Heim
Frttir
Hross til slu
Hrossin okkar
Fornhagi II
Saufjrrkt
Hallveigarstair
Myndir
Um okkur
Framfari

Eldri frttir 2013
24.12.2013

19.11.2013

N er vetur b og dimm hr fyrir utan gluggann.  Gott a kra inni en hrossin urfa a standa af sr snjbylinn.  Svona hrarveur er ekki a versta sem au lenda .  Mun verra er a f kalsa rigningu ea bleytuhr sem smgur inn a skinni.  Vi r astur f hross holdhnjska en a fyrirbri er mun algengara hrossum sunnan heia en hr fyrir noran.  Snjrinn er v ekki alslmur eftir allt.

Ullin er hl og g...sj Fornhagi II

22.10.2013

var og Lra gum degi haust.

21.10.2013

sld fr Fornhaga II 4v. eftir einn mnu tamningu hj Ragga og Sndru Hlskgum.  Hr er Mathilda vinnukona a sna okkur hryssuna en sld er fdma g, traust og bara fn hreyfing henni.  sld er dttir Tenrs fr Tnsbergi (8,61) og Flar fr Akureyri (7,65)

21.09.2013

a m vart milli sj hvor er ngari me hvorn.  Auunn heppinn a eiga Lundkvist og Lundkvist stlheppinn a eiga Auunn.  Bir snillingar.

31.08.2013

Gengi skugga slmrar veurspr og rtta.  Vi frum svona "snemm-gngur" gr til a n fnu af orvaldsdalnum (og hliardlum) ef a veurspin slma myndi n ganga eftir.  Fjrir gangnamenn fru fr strblinu Fornhaga II en ar sem vi ttum 12 r me lmbum afrtt var ekkert minna boi en a fara 4 galvaskir smalar a verk.  Vi sem frum han vorum Anna, Arnar, Auddi og li smali fr Akureyri.  Komum til rttar kl. 19:30, rttarstrfum var fresta til morguns og myndinni hr a ofan er Auunn Orri vaknaur bti a skja sitt f rttina.  Fyrst voru r mislitu teknar...r ekkjast vel r og v var ansi dkkt yfir hpnum ur en sprku hvtu kollurnar mttu dilkinn.  a er n svo trlegt vi etta allt a rttina komu allar okkar r og ll lmbin utan eitt sem fannst inni tni hj ngrnnum okkar Brakanda sar sama dag.  Kollheimt Fornhaga II 31. gst!   Snilld...j og veri gekk ekki eftir....enn meiri snilld..!!  Kki sauina.  

26.08.2013

Fyrsti formlegi skladagurinn essu hausti var dag.  arna eru eir brur brosandi t a eyrum a leggja 'ann.  ema dagsins voru fjallgngur og lttari gngur fyrir au minni.   Auunn Orri gekk upp Staarhnjk me 9. og 10. bekk en var Ott fr Krossanesborgirnar berjam og fuglaskoun me 1. og 2. bekk.  

16.08.2013 - hpfrttainnsetning!
Kki lka Fornhagi

Sveppamr.  var, Nkkvi og Jakobna fru skemmtilega sveppatnslufer dag.  Aaltilgangur ferarinnar var a fara me gmlu sklatskuna hans vars ruslatunnuna og leiinni var kvei a nota tskuna sem sveppalt.  Sveppamagni sem kom heim var verulegt, allar gerir af "skthaugasveppum" sem voru brytjair og flokkair samviskusamlega. Enginn "neytandi" fannst a essari sveppablndu sem n hvlir ruslatunnunni me tskunni gu.


essar skutlur hr a ofan eru r mgur Brynja fr rb og Matthildur.  Brynja var snu fengin vi Pistli fr Litlu-Brekku fyrr sumar en ar eru Litlu-Brekkubndur a brugga brnan sei.  Matthildur dafnar vel, er feit og slleg og er orin a myndarlegri skvsu.

Hr eru svo au Harka og Morgan.  Morgan er strglsilegur sonur hans Bastans okkar.  Harka var lka snu fengin vi honum Pistli fr Litlu-Brekku n sumar.


Brosmildar kerlingar!  Eitt skvld jllok komu essar ktu konur saman og riu t kvldkyrrinni.  Tilefni var svo sem ekki strvgilegt en arna voru fer srlegir hjlparkokkar sem stu vaktina me okkur fermingarveislu Auuns Orra.  Reiskjtarnir voru traustir og reianlegir og nutum vi reitrsins til fullnustu.  mijum reitr tfrai Helga svo upp r bakpokanum snum kak, kleinur og Bailey's.  arna eru myndunum:  Anna Gurn Fornhagahsfr me Ni fr Lkjamti, Helga rhyrningi me Sma fr Frostastum, Lney Staartungu me Picasso fr Akureyri og Lney Trstum me Lokku fr Staartungu.  etta verur endurteki...a er klrt!

Hjladraumur sem var a veruleika....

Hjla af kappi.  arna eru eir flagar var Ott og Nkkvi komnir mtortkin sn.  var eignaist nveri Kawasaki 90cc fjrhjl og Nkkvi fkk 70cc Suzuki krossara.  a var ekki ltil ktin hj eim egar eir hittust og hjluu saman. Skthaugurinn Fornhaga var a aal torfrunni og svo var hjla og hjla....a hljp snri hj vari sumar egar afi Grtar gaf honum essa sma hryssu, hana Lokku fr Staartungu.  Lokka er jrp 17v. gmul ga barnahross sem hefur ann kost (mun frekar en kost) a skilja aldrei vi hann Sma sinn sem er reihesturinn hans Auuns.  essi hross hafa veri miki samta gegnum rin, au eru bi undan Frama fr Bakka og bi undan Ffnisdtrum, bi frbrlega g og traust og gangg.  Smi passar upp Lokku haganum og egar var fer reitr henni Lokku sinni...verur einhver a fara me honum Sma...a er pnu fyndi en lka bara yndislegt.  Hr a ofan m sj var Lokku og me honum myndunum eru Arnar og Auddi.

02.08.2013
   New - horses for sale
Ntt - hross til slu 

03.07.2013

Og meira af brnu en a kom a v a hgt vri a mynda Matthildi Brynjudttur (8,14) og Krks (8,60).  arna er hn orin feit og slleg.  egar myndirnar voru teknar voru r mgur lei sthestahlf en Brynja er nna hj Pistli fr Litlu-Brekku.  Vignir og Jnna eiga ann fagra fola og nna eru au a halda Brynju.  a m leia lkum a v a au fi brnt enda 98% lkur v samkvmt WorldFeng.  Vi erum ng me Brynjuafkvmin, au eru gangfalleg og virklega skemmtilega skapi farin.  Fengum frttir af Kamillu Brynju- og lfsdttur gr og eigandinn er afskaplega hamingjusamur me hana enda algjrt sjarmatrll ar ferinni.

02.07.2013

Tri fr Hvanneyri sem n dvelur skri grundu er orinn 4v. gamall.  Vi fengum r frttir af honum a hann er nkominn r tamningu fr Styrmi rnasyni ar landi og ykir Tri mjg efnilegur :o) ar sem kynbtahross mta ekki til dms ar ti fyrr en fyrst 5 vetra gmul er stefnan sett nsta vor.  Tri fer aftur til Styrmis tamningu nsta vetur og vonandi nr hann a hljta kynbtadm kjlfari.  a er sm spenningur maganum yfir essum hesti en undan honum eigum vi grarlega flottan tryppahp:


arna eru 5 afkvmi Tra orin veturgmul.  Lilja, Lra, Laufey, Lotta og Lundkvist.

01.07.2013

sumar vorum vi svo trlega "heppin" a f bara brn folld!  En ljsi punkturinn allri essari brnku var a ar m finna virkilega glsileg folld og essi rj hr a ofan eru ll undan Bastani okkar, reist me har herar og bullandi geng eins og pabbinn.  a er samt hann sem montar sig flottu brokki fyrstu myndinni en a notar hann meira bara spari :o)  Endalaust tlt og skei essum folldum.  Fyrsta myndin ( eftir Bastani) er af Morgan (u. Hrku 8,13), nst er Mlmey (u. Sndru 7,81) og sastur er Maron (u. Golu 7,89). Morgan me litla stjrnu og vagl auga og Mlmey me "Mlmey" hina skagfirsku enninu og hring ru auga. 

13.06.2013

dag kastai Sandra essari snotru hryssu IS2013265886 Mlmey fr Fornhaga II undan Bastan.  Brnstjrntt og hringeyg ru auga.  var Ott fkk a sj um nafngiftina henni enda fannst honum a a hefi n bara alveg gleymst a leyfa honum a skra folald etta vori.  Og var n ekki seinna vnna ar sem Mlmey var sasta folaldi til a fast okkur sumar.  Hn er afar skemmtilegt folald, kt og mannblendin og fkk sna fyrstu "tamningu" dags gmul. 

12.06.2013

Harka kastai dag brnstjrnttum fallegum hesti undan Bastan.  arna er hann glnr og ekki einu sinni binn a f sopann sinn.  Hann skreytir sig me rltilli stjrnu og vagli auga.  A sjlfsgu fkk hann strax nafn og nmer eins og arir nburar hr:  IS2013165881 Morgan fr Fornhaga II 
Morgan

12.06.2013

Matthildur skvsa undan Brynju og Krki.  Hn er forvitin um ljsmyndarann...en mamman...nei alls ekki og passar a s stutta fori sr hi fyrsta egar myndavlin mtir vettvang.  Jja, sjum til.  En myndasmiurinn gefur sig ekki svo a r mgur vera a stta sig vi a fljtlega.  Segjum fr v sar...

10.06.2013

Eftir langa og stranga bi kom loksins a v a Laski okkar fkk fari sitt sem hann var binn a ba lengi eftir, ea nokkra mnui!  dag flaug hann svo af sta en endastin er "Fillippseyjar"!!!  ff...n er bara a vona a hann lendi heilu og hldnu en feralagi mun taka nstum v viku.  Fyrir sem ekki vita hvar Fillippseyjar eru eru r Suaustur Asu og eru sunnan vi Kna.  a er Horseexport ehf sem flytur hestinn t.  rj hross lei til Fillippseyja.  En Laski var ekki eini Fornhagabinn sem flutti erlenda grundu v gr flaug til Sviss Sigur Kvistssonur fr Reykjum.

Arnar og Sigur taka fingu fyrir Bjargaleika 2012. 
 

08.06.2013

ntt fddist brnn hestur IS2013165882 Maron fr Fornhaga II, undan Golu og Bastan.  Mjg str og glsilegur foli.  Afkvmi Golu sem fst hafa okkur eru str og grarlega myndarleg.  essi er flottastur eirra allra :o) 

07.06.2013

dag kastai Brynja brnni hryssu undan Krki fr Ytra-Dalsgeri.  Hryssan s hefur hloti nafni Matthildur enda var bi a kvea a etta tti a vera brn hryssa ur en hn var bin til og nafni lka!  Brynja er lti gefin fyrir a lta mynda afkvmi og verur frekari myndataka a ba sari tma.
IS2013265888 Matthildur fr Fornhaga II.  
Matthildur

03.06.2013

Sauir fjall!

25.05.2013

Loksins kom fyrsta folaldi etta vori.  Hending kom me brnan hest undan Bastan fr Litlu-Brekku, sameignarhestinum okkar og bnda ar b.  Folaldi fkk umsvifalaust nafn og nmer, IS2013165884 Megas fr Fornhaga II.  Myndarfoli sem brkar mest skei og tlt. Hending er hr hj okkur nokkurskonar elliorlofi en hn er 21. vetra gmul fr Neri-Vindheimum og eigu Lilju Sigurardttur Hhli.  Hending er magnaur karakter, alg og gf, og var egar hn var upp sitt besta frbr tlthryssa, afar g og me flottan ftabur.  Fyrir eigum vi undan Hendingu hana Lilju fr Fornhaga II, strt og flott mertryppi. 

Auunn og var fengu a knsa karlinn arna dagsgamlan.  Hann tlar greinilega a vera mannblendinn eins og mir hans en hn er alltaf gf, lka nkstu. 

15.05.2013

a hefur heldur betur togna r ristsdtturinni okkar henni Lggu, flott tryppi.  Hn brkar allan gang og a til a taka svaka flotta skeispretti.  Hn notar hlsinn vel og gott me a reisa sig.  Flottar hreyfingar og galopi ganglag.

03.04.2013

etta hltur a vera met!  essar myndir eru fengnar af vef Veurstofunnar.  essir skjlftar ttu sr sta 02.-03. aprl og sna skjlftavirknina Tjrnesbrotabeltinu.  a hltur a vera gaman a vera jarfringur svona tmum...en jafnframt frekar huggulegt a vera bi ngrenni essa.

23.03.2013

Laski '12 og Kolbeinn '11 morgunsri.  Laski, s jarpskjtti og Kolbeinn Ggjarssonur s brstjrntti.  Bir hreyfingamiklir og flottir folar, Kolbeinn alltaf a bta og hefur fallegt skref og miki framgrip.  Laski er grarlega str og flottur og essir bir folar galopnir gangi.  Maur getur ekki bei vorsins og betri tar me blm haga til a mynda essi skemmtilegu tryppi fallegum grasbala.  Koma tmar...og r.

16.03.2013

var Ott tti 7 ra afmli ann 12. mars.  a var fjr afmli hj honum enda hgt a renna sr sl og blu.  Auunn var listjri snjotulisins. 

16.02.2013

Fr v nvember byrjun hfum vi urft a halda opnu vatni fyrir tigangshrossin okkar.  a er vikulegt verkefni a fara a og a undanfari hafi vatnsopin kannski ekki lokast vegna snja hefur klaki og hlka vi vatnsopin valdi v a hrossin eiga erfitt me a fta sig og ora v ekki ofan a vatninu.  verur bara a opna n me betra agengi.  Skrti a sj salgin snjnum en 5-8 cm ykk klakarnd liggur snjnum og svo nokkrar arar fnni.   arna er gott a sj hversu tin hefur veri vgin og engin fura a snjr og klaki hopi lti essum fu hlindadgum sem komi hafa.  Snjrinn er harur eins og s og ekki hgt a komast niur gegnum hann nema me jrnkarli. 


Miki af giringunum hj okkur eru strkskemmdar og jafnvel ntar.  Staurar brotnir undan snjunganum og vr og net sliti niur.  a verur v klrlega a bretta ermarnar langt upp handleggina vor og taka til vi giringavinnu en a sorglega vi etta allt er a yfir 90% af giringunum hj okkur eru nnast njar og v ekki a sem maur hafi hugsa sr a gira landi allt upp aftur svo fljtt.  En svona er vst blessa sveitalfi...you never know what you get!


Vi erum ng me hva hrossin okkar eru gu standi rtt fyrir endalausa t.  au eru feit og falleg og farin a losna verulega hrum annig a eim lur greinilega ekki sem verst.  arna er var me hestinn sinn hann Efa fr Fornhaga II, Auunn me Ni fr Lkjamti sem eir brur eiga saman og Arnar me hana Gloru fr Fornhaga II en hn er systir Efa, sammra.

01.01.2013

ri 2012 endai me miklum veurhvelli sem st fram nrsntt.  morgunljmann sum vi hvar breitt og miki snjfl hafi falli ofan bjarins hj okkur og stanmdist rtt ofan vi hestahlfi okkar.   Tignarlegt en kom okkur vart hversu mikill snjr hefur safnast gili ofan bjarins sem er bi mjg bratt og grunnt.  Einnig fllu minni fl r hlinni noran vi gili.  myndunum hr a nean m sj Auun og var dag egar vi gengum upp a spori flsins.  eim tti etta merkilegt nokk a hafa snjfl svo nrri bnum.  heimleiinni skutum vi einni mynd upp Fornhagaxlina (hr a nean) en ar hefur safnast trlega mikill snjr sunnan fjalli.  Svo m ekki sleppa v a mynda blessaa hesthshurina sem fer kaf ori nokkrum sinnum mnui!  Snjr er eitthva sem okkur lkar ekkert srlega vel vi essa dagana (arg).

Strkarnir okkar tku svo desember og jlin a f hlaupablu sem geri jlahtina frekar "bltta" :o)  var ni a lenda essu rtt fyrir jl en Auunn s sr leik bori a vera me hlaupablu og veikur egar allra fjlskyldunni nyti vi, gott matinn (svona egar lystin kom) og full jnusta me topp sjnvarpsdagskr.  Sniugt hj honum...!

Smelli hr til a skoa frttir 2012
Smelli hr til a skoa frttir 2011
Smelli hr til a skoa frttir 2010
Smelli hr til a skoa frttir 2009
Smelli hr til a skoa frttir 2006-2008
Smelli hr til a skoa eldri frttir fr 2006

 

 

Vefhnnun: Anna Gurn Grtarsdttir
Senda okkur pst

Hrossarktarbi Fornhagi II, 601 Akureyri, sland -  Tel. +354 4622101