Forsíđa Fréttir Stóđhestur 2011 Viđburđir Heimasíđur Stjórn Lög
Framfarafréttir:

06.07.2012
Riđiđ í slóđ djáknans frá Myrká.  43 knapar lögđu í ţessa skemmtilegu ferđ í frábćru veđri.  Riđiđ var á milli kirknanna Myrká - Ytri-Bćgisá, um 10 km. leiđ.  Allir voru einhesta, ferđahrađinn miđađist viđ ţađ og gekk ferđin mjög vel.  Ţessi reiđ var samstarfsverkefni Framfara og Leikfélags Hörgdćla.   Vonandi eigum viđ eftir ađ endurtaka ţennan leik.

16.06.2012
Ungfolum sleppt í hólf á Stađarbakka.  20 folar voru settir í hólfiđ, 16 veturgamlir og 4 tveggjavetra.  Ađsókn í hólfiđ var mun meiri en hćgt var ađ anna.  Framfari leitar ţví eftir fleiri úrrćđum fyrir vistun stóđhesta yfir sumar og haust.  Ţeir sem hafa hólf til afnota vinsamlegast snúi sér til stjórnarmanna.

27.03.2012
Ađalfundur fór fram í kvöld - ţćr breytingar urđu á stjórn ađ Sigmar Bragason gekk úr stjórn en hann gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu.  Í hans stađ kom Vignir Sigurđsson inn.  Framfari ţakkar Sigmari vel unnin störf og býđur Vigni velkominn í stjórn.

22.03.2012
Fundir framundan.  Ađalfundur Framfara verđur haldinn í Ţelamerkurskóla, ţriđjudaginn 27. mars og hefst kl. 20:00  Venjuleg ađalfundarstörf.  Kaffi og terta í bođi félagsins.  Ţá verđur ađalfundur HEŢ haldinn í Funaborg, miđvikudaginn 11. apríl kl. 20:00

02.02.2012
Rćktunarhátíđ Framfara
Nćsta laugardag (04.02.) verđur Rćktunarhátíđ Framfara haldin ađ Melum í Hörgárdal og hefst kl. 21.  Ţar verđa rćktendum 24 hrossa veittar viđurkenningar í hrossarćktinni en ţessi hross náđu öll 8,0 eđa hćrra í ađaleinkunn kynbótadóms á árunum 2010 opg 2011 og eiga ţađ sameiginlegt líka ađ vera rćktuđ af félagsmönnum í Framfara.  Venju samkvćmt býđur Framfari upp á léttar veitingar, eitthvađ fyrir munn og maga, óáfenga drykki bćđi heita og kalda og naslerí sem hćfir ţví. Gestum er velkomiđ ađ taka međ sér söngvatn :o)
Stefán Tryggvi Brynjarsson stígur á stokk, Olla á Björgum ţeytir skífum og leikurinn "mađur er manns gaman" verđur síđan í hávegum hafđur fram eftir kveldi. Ađgangur ókeypis og frjálst ađ taka međ sér gesti á međan húsrúm leyfir :o)  Sjáumst öll kát og glöđ á Melum á laugardagskvöldiđ kl. 21:00

Dagur međ hrossarćktarráđunauti
Föstudaginn 17. febrúar mun HEŢ standa fyrir námskeiđinu "Dagur međ hrossarćktarráđunauti" í TopReiterhöllinni á Akureyri. Guđlaugur Antonsson hrossarćktarráđunautur BÍ mun fara yfir helstu atriđi sem lögđ eru til grundvallar viđ einkunnagjöf í kynbótadómum bćđi í bygginu og hćfileikadómi. Nokkur hross verđa sýnd og gefst ţátttakendum kostur á ađ dćma hrossin og bera saman viđ tölur ráđunautarins. Námskeiđiđ er frá kl. 10-17. Ţátttökugjald er kr. 4.000,- á mann og innifaliđ í ţví er léttur hádegisverđur á stađnum. Framfari greiđir ţetta námskeiđ niđur um 2.000,- fyrir sína félagsmenn og hvetjum viđ alla sem tćkifćri hafa á ađ nýta sér námskeiđiđ, bćđi til fróđleiks og eins ekki síđur skemmtunar. Viđ skráningum á námskeiđiđ tekur Vignir Sigurđsson á Búgarđi í netfang vignir@bugardur.is og í síma 460-4477. Síđasti skráningardagur er ţriđjudagurinn 14. febrúar.

27.01.2012
Folaldasýning Framfara fór fram í dag í TopReiterhöllinni á Akureyri. 27 folöld tóku ţátt og urđu úrslit dagsins ţannig:
Hestfolöld:
1. Neisti frá Garđshorni, F. Glymur frá Innri-Skeljabrekku.  Eig. Áskell Ólafsson
2. Loki frá Litlu-Brekku, F. Pistill frá Litlu-Brekku. Eig. Vignir og Jónína
3. Taktur frá Draflastöđum, F. Prins frá Úlfljótsvatni. Eig. Tobbi og Ţura
Merfolöld:

1. Berglind frá Skriđu, F. Gaumur frá Auđsholtshjáleigu. Eig. Ţór og Sigga
2. Prinsessa frá Neđri-Rauđalćk, F. Kopar frá Hvanneyri. Eig. Sumarliđi og Stefanía
3. Demba frá Skriđu, F. Hlekkur frá Lćkjamóti. Eig. Ţór og Sigga
Flottasta folaldiđ (valiđ af áhorfendum):
Jöfn ađ stigum urđu ţau Berglind frá Skriđu og Loki frá Litlu-Brekku.  Berglind hampađi verđlaununum eftir hlutkesti.  Vegleg verđlaun voru í bođi frá Fákasporti, Líflandi, VB-landbúnađi og Bústólpa.  Ţökkum styrktarađilum kćrlega fyrir stuđninginn.

20.01.2012
Jćja, ţá förum viđ ađ síga á stađ í nýja áriđ.

Folaldasýning
Folaldasýning Framfara verđur haldin í TopReiterhöllinni á Akureyri, laugardaginn 28. jan n.k. og hefst kl. 12:00. Sýningin verđur međ sama sniđi og veriđ hefur, keppt í flokkum hestfolalda og merfolalda. Dómnefnd velur 3 efstu folöldin í hvorum flokki og eins munu áhorfendur velja "flottasta folaldiđ". Skráningargjald á folald er 500 kr. Veitingasala á stađnum og eins og flestir vita er mjög góđ ađstađa fyrir áhorfendur. Tekiđ viđ skráningum til kl. 22 föstudagskvöldiđ 27. jan (til ađ folöldin nái ađ prentast í skrá). Skráningar skulu sendar á netfang fornhagi@fornhagi.is (Anna Guđrún) eđa axelgrettisson@n1.is (Axel) Hćgt er ađ greiđa inn á reikn. 0302-26-4210 kt. 421007-1950 Hrossarćktarfélagiđ Framfari, eđa á á stađnum (ekki posi).

Rćktunarhátíđ
Rćktunarhátíđ Framfara verđur haldin á Melum í Hörgárdal, laugardagskvöldiđ 4. febrúar kl. 21:00 Ţá er tilefni til gleđi enda eigum viđ eftir ađ afhenda félagsmönnum okkar rćktunarverđlaun fyrir árin 2010 og 2011. Rćktunarviđurkenningu hljóta allir félagsmenn sem áttu hross úr sinni rćktun, sem hlutu 8,0 eđa hćrra í ađaleinkunn á árunum 2010 og 2011. Hátíđin verđur keimlík ţeim fyrri. Frítt inn, fingramatur og óáfengt ropvatn í bođi Framfara og hver sér um sig sem vill teyga eitthvađ sterkara en ţađ :o) Allir félagsmenn velkomnir og ríflega ţađ og ţví um ađ gera ađ taka međ sér gesti.

Sjáumst sem flest á folaldasýningu og rćktunarhátíđ.  Stjórnin.

01.12.2011
Ungfolarnir sóttir í stóđhestahólfiđ ađ Stađarbakka.  15 folar voru í hólfinu, 11 veturgamlir og 4 tveggja vetra.

24.11.2011
Ţađ voru félagsmenn Framfara, ţeir Haukur og Ţorri á Ytri-Bćgisá I, sem hlutu titilinn "Rćktunarbú ársins 2011" á haustfundi HEŢ sem fram fór í Ljósvetningabúđ í kvöld.  Tekiđ af www.hryssa.is : Rćktunarbú HEŢ 2011 er Ytri-Bćgisá I í Hörgársveit. Ţar á bć stunda hrossarćkt ţeir Haukur Sigfússon og Ţorvar Ţorsteinsson. Á ţessu ári voru sýnd ţrjú hross frá búinu í kynbótadómi. Međaleinkunn sýndra hrossa var 8,13 og var međalaldur ţeirra 6 ár. Tvö af ţeim hlutu 8,0 eđa hćrra í ađaleinkunn. Langefstur í ţeim hópi er stóđhesturinn Stáli frá Ytri-Bćgisá sem hlaut 8,41 í ađaleinkunn á Landsmótinu á Vindheimamelum sl. sumar. Rćktendur á Ytri-Bćgisá hafa um nokkura ára skeiđ stundađ farsćla hrossarćkt ţar sem áhersla er lögđ á gćđi umfram magn.

09.07.2011
Bjargaleikarnir voru afskaplega vel heppnađir í blíđviđri í dag.  Góđ ţáttaka og eftirtaldir bćir og fyrirtćki hlutu farandgripi Framfara til varđveislu til eins árs:

Pollaflokkur - Skriđa, Ţór og Sigga
Barnaflokkur - Dagverđareyri, Jóhannes og Seselía
Unglingaflokkur - Hlađir, Klćngur
Bćndaflokkur - Litla-Brekka, Vignir og Jónína
Kvennaflokkur - B. Jensen
Karlaflokkur - Skjaldarvík, Óli og Dísa

06.07.2011
Bjargaleikar framundan!  Nćsta laugardag fara fram okkar árlegu Bjargaleikar.  Leikarnir hefjast kl. 13:00  Keppt verđur í flokkum bćnda, karla, kvenna, unglinga, barna og polla og einnig í skeiđi.  Í pollaflokki má teyma undir svo ađ allir litlir hestamenn geta tekiđ ţátt. Skráning á stađnum, engin skráningargjöld, Ollubúđ opin og ţetta getur ekki annađ en veriđ uppskrift ađ góđum degi.  Sjáumst á laugardaginn :D

04.07.2011
Reiđnámskeiđ hófst í dag á vellinum á Björgum á vegum Framfara.  Kennari er Veronika Gspandl og eru 11 börn í tveimur hópum á námskeiđinu.

23.06.2011
Stóđhestum sleppt í hólf á Stađarbakka.  Alls fóru 14 hestar í hólfiđ, 10 veturgamlir og 4 tveggja vetra.  Einum veturgömlum fola var svo bćtt viđ um miđjan júlí og eru ţeir nú 15 alls, 11 veturgamlir og 4 tveggja vetra.

25.03.2011
Kíkiđ á stóđhest sumarsins - Klett frá Hvammi.

03.03.2011
Ađalfundur Framfara verđur haldinn ţriđjudaginn 08. mars n.k. kl. 20:30.  Fundurinn verđur haldinn í matsal Ţelamerkurskóla.  Á dagskrá eru venjubundin ađalfundarstörf.  Félagar hvattir til ađ mćta.  KAffi og međlćti í bođi Framfara.  Stjórnin.

11.01.2011
Engin folaldasýning verđur haldin á vegum Framfara nú í janúar sökum stöđu í hestapestarmálum.  Ákvörđun ţess efnis miđast af ţví ađ ekki ţykir forsvaranlegt ađ stefna saman svo mörgum hrossum úr mismunandi hópum, sem geta auđveldlega boriđ međ sér nýtt smit.  Eins fyrir bćndur á Björgum sem eru međ fjölda hrossa á húsi, getur ţađ veriđ auđveld smitleiđ í húsiđ.  Rćktunarhátíđinni okkar, sem vanalega er líka á ţessum tíma, verđur frestađ fram á veturinn og auglýsum viđ hana síđar.

11.11.2010
Stóđhestaumrćđufundur Framfara verđur haldinn á Búgarđi, ţriđjudagskvöldiđ 16. nóv. n.k. kl. 20:30  Kaffi og hnallţórur í bođi félagsins.  Á ţennan fund hefur alltaf veriđ góđ mćting og vonumst viđ eftir ađ ţađ verđi nú sem áđur.

18.08.2010
Stjórn félagsins ákvađ ađ aflýsa öllum hrossauppákomum ţađ sem eftir er árs.  Ástćđan er hestapestin afdrifaríka.  Dreifibréf ţess efnis var sent í Hörgársveit og einnig tölvupóstur til félagsmanna.  Félagiđ hvetur um leiđ félagsmenn sína ađ fylgjast vel međ  hrossum sínum nú ţegar kuldi og bleyta fara ađ gera útigangshrossum lífiđ erfiđara. 

21.06.2010
Í dag fór Hrímnir frá Ósi í hryssur ađ Ytri-Bćgisá á vegum Framfara.  Fullt er hjá hestinum en hann verđur hjá okkur í 6 vikur frá og međ dags. í dag.

20.06.2010
Ungfolum sleppt fram á Stađarbakka.  Í kvöld voru 14 ungfolar settir í hólf ađ Stađarbakka.  Ţó nokkur afföll voru frá pöntuđum plássum en 13 veturgamlir og einn tveggja vetra foli fóru í hólfiđ.

10.06.2010
Hrímnir frá Ósi, sem verđur stóđhestur Framfara sumar 2010, hćkkađi mikiđ í kynbótadómi á dögunum.  Hann fékk m.a. 9,5 fyrir tölt og brokk og 9,0 fyrir stökk, vilja og geđslag og fegurđ í reiđ.  Hrímnir fer í hólf ađ Ytri-Bćgisá nú í lok júní og fullpantađ er undir hann.

30.04.2010
Mistök viđ innheimtu félagsgjalda Framfara
Ţau leiđu mistök urđu hjá Arionbanka viđ innheimtu félagsgjalda Framfara, fyrir áriđ 2010, ađ tvennskonar greiđsluseđlar voru sendir á ţá félagsmenn sem eru annars vegar skráđir á makagjaldi eđa félagar 70 ára og eldri.  Arionbanki hefur leiđrétt mistökin í heimabönkum en félagar sem fengu tvo greiđsluseđla eiga ađ greiđa lćgri seđilinn og farga hinum.  Hafi félagsmenn fyrir mistök greitt hćrri seđilinn skulu ţeir snúa sér til Önnu Guđrúnar s: 893-9579 og netfang fornhagi@fornhagi.is  um úrlausn sinna mála.

08.04.2010
Félagsgjald Framfara verđur óbreytt á milli ára.  Ţví var ekki hćgt ađ lenda fyrr en ţađ lá ljóst fyrir hjá HEŢ hvađa gjald ţeir myndu taka til sín.  Gíróseđlar verđa sendir út á nćstu dögum.

29.03.2010
Breytingar hjá Framfara.
Stjórn Framfara tók breytingum á síđasta ađalfundi. Smelliđ á krćkjuna til ađ sjá nánar.
Félagatal Framfara hefur nú verđ uppfćrt.  Eftir ađalfund eru félagar 129 talsins.
Lögum félagsins hefur veriđ breytt.  Ţar var 6.gr laga breytt samkv. fundarbođi. Skođiđ ţađ nánar.

29.03.2010
Ađalfundur HEŢ verđur haldinn í Ljósvetningabúđ, ţriđjudagskvöldiđ 6. apríl n.k. kl. 20:00.  Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf. Kjósa skal tvo menn í stjórn til ţriggja ára og tvo varamenn til eins árs. Allir félagar hafa seturétt, málfrelsi og tillögurétt á ađalfundi. Atkvćđisrétt hafa stjórnarmenn samtakanna, formenn deilda og ađ auki einn fulltrúi fyrir 1-20 félaga, 2 fulltrúa fyrir 21-40 félaga o.s.frv Félagsmenn eru hvattir til ađ mćta og taka ţátt í málefnum félagins.
Stjórn HEŢ.

23.03.2010
Ađalfundur Framfara fór fram í Leikhúsinu á Möđruvöllum í kvöld.  6.gr. í lögum félagsins var breytt og viđ ţađ voru 6 félagar strikađir út af félagatalinu vegna skulda.  Tveir til viđbótar hćttu í félaginu og 18 nýir félagar gengu í félagiđ.  Eftir ađalfund eru Framfarafélagar ţví 129 og er ţađ aukning um 10 á milli ađalfunda.  Viđ uppfćrum félagataliđ og lögin á nćstu dögum félagsmönnum til upplýsinga.

16.01.2010
Úrslit folaldasýningar Framfara.
Folaldasýning Framfara fór fram á Björgum í dag.  Tćplega 80 folöld mćttu til leiks og er ţađ metţátttaka.  Dómarar voru ţeir Erlingur Ingvarsson og Ţórarinn Ingi Pétursson og kunnum viđ ţeim bestu ţakkir fyrir.  Brúni frá Möđrufelli var kosinn flottasta folaldiđ af áhorfendum. Ţrjú efstu folöld úr hvorum flokki fyrir sig eiga svo ţátttökurétt í Úrvalssýningu HEŢ og TopReiterhallarinnar, sem fram fer laugardaginn 23. jan n.k. Úrslitin voru eftirfarandi:

Hestfolöld:
1. Brúni frá Möđrufelli – brúnn
IS2009165-523
F. Gígjar frá Auđsholtshjáleigu (8,46)
M. Bón frá Tungu
Eig. Ţorbjörn og Matthías, Möđrufelli

2. Bjartur frá Akureyri – rauđur
IS2009165-980
F. Markús frá Langholtsparti (8,36)
M. Nótt frá Tungu (7,58)
Eig. Helga Árnadóttir, Akureyri

3. Gustur frá Skriđu – brúnn
IS2009165-304
F. Geisli frá Úlfsstöđum (8,0)
M. Kolbrún frá Skriđu
Eig. Davíđ Sverrisson

Merfolöld:
1. Lilja frá Syđra-Brekkukoti – brúnskjótt
IS2009265-257265-333
F. Drangur frá Hjallanesi
M. Ţyrnirós frá Dalsmynni
Eig. Albert Jensen, Syđra-Brekkukoti

2. Sóldögg frá Skriđu – svartskjótt
IS2009265-305
F. Moli frá Skriđu (8,21)
M. List frá Fellskoti (7,76)
Eig. Ţór Jónsteinss. og Jón Páll Tryggvason

3. Skrautlist frá Akureyri - rauđskjótt
IS2009265-591
F. Hágangur frá Narfastöđum (8,31)
M. Myndlist frá Akureyri (8,0)
Eig. Sigurđur Sveinn Ingólfsson, Akureyri

10.01.2010
Folaldasýning Framfara verđur haldin á Björgum, laugardaginn 16.01.2010 og hefst kl. 13:00 - skráning hjá Önnu G. fram á föstudagskvöld (til kl. 21) í síma 893-9579 og í netfang agg@bondi.is  Sú nýbreytni er ađ tekiđ er skráningargjald kr. 500 á hvert folald.

Nýárshittingur Framfara
verđur sama dag, ţ.e. um kvöldiđ, ađ Melum og hefst kl. 21:00.  Veitt verđa rćktunarverđlaun Framfara, Sigurđur Óskarsson verđur međ uppistand, fingramatur í bođi Framfara og hver og einn sér um sín ölföng.  Gott ađ ljúka góđum degi á Melum og gleđjast saman á góđri stundu.

01.01.2010
Gleđilegt ár Framfarafélagar!

04.12.2009
Stóđhestur nćsta sumars hjá Framfara verđur Hrímnir frá Ósi IS2005165-247Gengiđ var til samninga viđ Sindra Ţór Sverrisson, eiganda hestsins í dag, og mun Hrímnir verđa hjá okkur í hólfi ađ Ytri-Bćgisá I, sumariđ 2010.  Hrímnir verđur í hólfi eftir Landsmót međ fyrirvara um ađ hann komist ţangađ inn.  Náist ţađ takmark ekki verđur hann í fyrra tímabili hjá Framfara.  Sjá nánar um Hrímni undir "Stóđhestur 2010"

23.11.2009
Haustfundur Framfara verđur haldinn á Búgarđi, fimmtudaginn 26.11 kl. 20:30
Umrćđuefni fundarins eru stóđhestamál komandi sumars. Kaffi og terta í bođi félagsins.  Félagsmenn hvattir til ađ mćta og láta sig málin varđa.  Stjórnin.

21.11.2009
Ungfolarnir sóttir fram á Stađarbakka í góđu veđri.  Folarnir voru í mjög góđu standi og allt gekk ţetta hratt og vel fyrir sig enda vaskur hópur sem hjálpađist ađ viđ ađ lesta kerrur og reka saman. 

12.11.2009
Hrossarćktarbúiđ ađ Kommu var valiđ rćktunarbú ársins hjá Framfara.  Vilberg bóndi í Kommu er okkar mađur hjá Framfara og óskum viđ honum sérstaklega til hamingju međ árangurinn.  Komma var einnig tilnefnt á landsvísu yfir hrossarćktunarbú ársins. 

10.11.2009
Hinn árlegi Haustundur HEŢ verđur ađ ţessu sinni haldinn í Ljósvetningabúđ 12. nóvember n.k. og hefst hann kl. 20:30. Á fundinum verđur valiđ rćktunarbú ársins á félagssvćđinu. Eftirtalin bú eru tilnefnd (í stafrófsröđ):

Efri-Rauđilćkur
Grund II
Komma
Litla-Brekka
Torfunes

Auk ţess munu rćktendur efstu hrossa í kynbótadómi hljóta viđurkenningar. Sú nýbreytni verđur, ađ veita nú viđurkenningar fyrir efstu hross í hverjum aldursflokki.
Guđlaugur Antonsson, hrossarćktarráđunautur, fer svo yfir sviđiđ í hrossarćktinni. Kaffiveitingar í bođi Samtakanna.

17.08.2009
Bjargaleikar fćrđir til um viku.
Hinir árlegur Bjargaleikar, sem vera áttu 22. ágúst nk. hafa veriđ fćriđ til um viku og verđa ţví laugardaginn 29. ágúst n.k. Reiđnámskeiđ verđur haldiđ vikuna fyrir leikana og hefst mánudaginn 24. ágúst.  Dreifibréf verđur sent út núna í vikunni til allra íbúa í Hörgárbyggđ og Arnarneshreppi sem og til félaga í Framfara utan ţess svćđis.

04.06.2009
Kaffireiđin Skriđa-Melar-Skriđa
Muniđ kaffireiđina á morgun, föstudag.  Riđiđ frá Skriđu kl. 20 í Mela og keypt kaffi af kvennfélagskonum ţar.  Kaffiđ kostar 1.000,- á manninn og ekki er unnt ađ taka viđ greiđslukortum. Mćtum tímanlega í Skriđu, hress og kát og allir međ hjálm á höfđi. Athugiđ ađ laus hross og hundar verđa ekki leyfđ í ţessari reiđ.

01.06.2009
Gleđileikar Framfara - töltkeppni - fór fram á Björgum í kvöld.  Ţátttakan var góđ, líkt og í fyrra, en 33 skráningar voru í mótiđ og allir mćttu til leiks. Nokkrir knapar mćttu međ fleiri en eitt hross í forkeppnina og ţurftu ţví ađ velja á milli í úrslitin.  Riđin voru A- og B-úrslit, dómari var Lina Eriksson og á hún bestu ţakkir fyrir dómstörfin sem og ađrir starfsmenn mótsins sem ađ sjálfsögđu unnu allt sitt í sjálfbođavinnu. Einkunnir hér ađ neđan eru úr forkeppni en í úrslitunum var rađađ í sćti. Úrslitin voru eftirfarandi:

A-úrslit:
1. Ţorbjörn Hr. Matthíasson og Ódeseifur frá Möđrufelli 7,5
2. Anna Catharina Gros og Glóđ frá Ytri-Bćgisá 7,0
3. Viđar Bragason og Spćnir frá Hafrafellstungu 6,7
4. Ţór Jónsteinsson og Hákon frá Hraukbć 6,5
5. Ólafur Svansson og Fjöđur frá Kommu 6,5
6. Atli Sigfússon og Stormur frá Ytri-Hofdölum 6,5
7. Inga Bára Ragnarsdóttir og Galgopi frá Hóli 6,2

B-úrslit:
7. Inga Bára Ragnarsdóttir og Galgopi frá Hóli 6,2
8. Helga Árnadóttir og Tinni frá Torfunesi 6,3
9. Guđmundur Karl Tryggvason og Tíbrá frá Tungu 5,8
10. Örvar Áskelsson og Randver frá Garđshorni 6,2
 

30.05.2009
Tenór hćkkar enn!
Tenór frá Túnsbergi hćkkađi í 9,5 fyrir tölt í dag á yfirlitssýningu í Hafnafirđi og hlaut ţví 9,15 fyrir hćfileika og 8,61 í ađaleinkunn. Tenór setti međ ţví heimsmet ţví hann mun vera hćst dćmdi stóđhestur í heiminum fyrir hćfileika. Frábćr árangur og enn og aftur til hamingju Gunnar og Magga bćndur í Túnsbergi.

28.05.2009
Töltmót á Björgum 1. júní
Nćstkomandi mánudagskvöld, á annan dag Hvítasunnu, verđur haldiđ töltmót á Björgum. Mótiđ hefst kl. 20:30 og verđur keppt í einum opnum flokki. Riđiđ hefđbundiđ töltprógram (3 hringir ţ.e. einn á hćgu tölti og snúiđ viđ, ţá einn hringur tölt međ hrađamun á langhliđum og einn hringur greitt tölt), tveir verđa inn á vellinum í einu og riđin verđa A- og B-úrslit. Engin skráningagjöld, skráđ á stađnum, eitthvađ lítiđ um verđlaun en ţeim mun meira um skemmtan. Ţátttökurétt hafa allir íbúar í Hörgárbyggđ og Arnarneshreppi sem og ađrir skráđir félagar í Framfara.

27.05.2009
Tenór yfir níu fyrir hćfileika.
Framfarahesturinn Tenór frá Túnsbergi, sem var í hólfi hjá okkur sl. sumar, hćkkađi verulega í kynbótadómi í Hafnafirđi í dag. Tenór hlaut 9,03 fyrir hćfileika og má ţví međ sanni segja ađ nýfćdd og ófćdd folöld hér á svćđinu undan honum hafi aukiđ verđmćti sitt verulega og vćntanlega kćtt eigendur sína um leiđ. Dómur á Tenóri frá í dag (fyrir yfirlitssýningu):
Hćfileikar: Tölt: 9,0 Brokk: 9,5 Skeiđ: 9,0 Stökk: 8,0 Vilji og geđ: 9,5 Fegurđ í reiđ: 9,0
Fet: 6,5 (hćgt tölt 9,0 hćgt stökk 5,0)
Sköpulag: 7,78
Hćfileikar: 9,03
Ađaleinkunn: 8,53
Tenór hlaut ţví 9,5 fyrir brokk og vilja og geđslag. Í umsögninni um vilja og geđ stendur "Fjör". Tenór hlaut 9,5 fyrir tölt 4v. og 5v. gamall í öll fjögur skiptin sem hann hefur veriđ sýndur utan í dag og ţví nćstum víst ađ ţar á hann inni fyrir yfirlitssýningu. Eins stökk, ţar hefur hann hlotiđ 8,5 svo ađ ţađ verđur spennandi ađ sjá hvađ hann gerir á yfirlitinu. Áhugasamir hrossarćktendur geta fylgst međ yfirlitinu vćntanlega í beinni útsendingu á www.hestafrettir.is á föstudag og laugardag. Yfirlit stóđhesta fer fram á laugardag (sjá nánar á www.bssl.is ).

30.04.2009
Innheimta félagsgjalda.
Á nćstunni fá félagsmenn í póstkassann greiđsluseđla vegna árgjalda Framfara 2009. Gjaldiđ er ţađ sama og í fyrra, ţ.e. 6.000 kr. fyrir fulla ađild og 1.500 kr. fyrir maka. Ţađ skal áréttađ hér ađ innifaliđ í fullu félgasgjaldi er árs áskrift ađ Worldfeng (eđa 300 heimsóknir, eftir ţví hvort kemur á undan). Nýtt Worldfengsár hefst 01. júní og ţá lokast á ađgang ţeirra sem ekki hafa greitt félagsgjaldiđ.

17.03.2009
Ríkarđur Hafdal, formađur HEŢ
Ađalfundur HEŢ fór fram í kvöld í Hringsholti í Svarfađardal. Ţar urđu formannsskipti og tók okkar mađur, Ríkarđur Hafdal, viđ starfi formanns HEŢ í stađ Baldvins Kr. Baldvinssonar sem gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu. Inn í stjórn HEŢ kom einnig Bjarni Páll Vilhjálmsson.

16.03.2009
Úttekt á hrossum fyrir "Fáka & fjör".

Sunnudaginn 29. mars kl. 14:00 á ađ taka út topp kynbótahross, gćđinga, stóđhesta og rćktunarbú fyrir sýninguna Fákar & fjör, en fyrir ţá sem ekki vita er Fákar & fjör hestaveisla sem haldin verđur á Akureyri í reiđhöll Léttis dagana 17. og 18. apríl n.k.  Hestaáhugamenn ćttu allir ađ finna eitthvađ viđ sitt hćfi á sýningunni en bođiđ er uppá fjölbreytt og skemmtileg sýningaratriđi auk áhugaverđra fyrirlestra.  Ţeir sem telja sig hafa eitthvađ spennandi á sínum snćrum og hafa áhuga á ađ vera međ í ţessari hestaveislu vinsamlegast hafiđ samband viđ Friđrik í síma 896-5309.

11.03.2009
Drćm fundarsókn - inntaka 32 nýrra félaga.
Ađalfundur Framfara fór fram í gćr í Ţelamerkurskóla.  Fundinn sóttu einungis 16 manns auk stjórnar og er ţađ skammarlega léleg ţátttaka í félagi sem telur nú rúmlega 120 félaga.  Hvađ ţarf ađ gera til ađ vekja áhuga félagsmanna á málefnum félagsins er ekki gott ađ segja. Á fundinum voru teknir inn 32 nýir félagar sem er algjör metaukning og um leiđ voru 5 félagar strikađir út af félagatalinu, tveir ađ eigin ósk og ţrír sökum skulda árgjalds.  Ţađ fjölgađi ţví um 27 félaga á milli ađalfunda. Kíkiđ á félagataliđ hér til hliđar, sem er nú uppfćrt eftir ađalfundinn.

04.03.2009
Sýningagjöld hćkka.
Ţađ var góđur og skemmtilegur fundur í Hlíđarbć í kvöld ţar sem Gulli og Kristinn (sjá frétt hér neđar) stikluđu á ţví helsta í hrossarćktinni. Góđ mćting var og ágćtis umrćđur í lok fundar. Fram kom á fundinum ađ sýningargjöld kynbótahrossa munu hćkka á árinu 2009 og kosta nú 13.500 ađ sýna hross í fullnađardóm en 9.000 byggingadómur. Eins er viđ lýđi 60 daga regla sem gefur sýnendum kost á ţví ađ mćta aftur međ hross til dóms, án ţess ađ fara aftur í byggingadóminn og láta hann ţví standa á milli sýninga.  Ţetta á ţó ekki viđ á vill vor og haustsýninga ţó ađ fćrri en 60 dagar vćru ţar á milli.

25.02.2009
Fundur međ Gulla og Kristni.
Miđvikudaginn 4.mars n.k. verđur hrossarćktarfundur á vegum HEŢ í Hlíđarbć ţar sem ţeir félagar Guđlaugur Antonsson, hrossarćktarráđunautur BÍ og Kristinn Guđnason, formađur FHB, fara yfir málefni hrossarćktarinnar. Fundurinn hefst kl. 20:30, kaffiveitingar í bođi samtakanna og er fundurinn öllum opinn. Nú er tćkifćri fyrir fróđleiksfúsa hrossarćktendur ađ soga í sig úr viskubrunnum ţeirra félaga Gulla og Kristins.

21.02.2009
Fundarbođ.
Ađalfundur Framfara verđur haldinn í Ţelamerkurskóla, ţriđjudagskvöldiđ 10.03. kl. 20:30. Dagskrá nánar auglýst síđar.

20.02.2009
Á vef HEŢ www.hryssa.is má sjá auglýsta notkun á stóđhestum sumar 2009 ţ.e. bćđi deildahestum sem og hestum á vegum einstaklinga.

26.01.2009
Kíkiđ á "Viđburđir" ţar er kominn linkur sem hćgt er ađ smella á til ađ skođa yfirlit kynbótasýninga fyrir áriđ 2009 (birt međ fyrirvara).

21.01.2009
Hćkkun skráningargjalds á sölusíđu.
Vil vekja athygli á breytingu vegna sölusíđu Framfara.  Nú framvegis kostar kr. 1.500,- ađ skrá hross á síđuna (var áđur 1.100,-). Ţeir sem hafa áhuga á ađ koma hrossum inn á síđuna hafi samband viđ Önnu Guđrúnu í netfang fornhagi@fornhagi.is eđa í síma 893-9579

20.01.2009
Ađall frá Nýjabć
Kíkiđ á stóđhest sumarsins hjá Framfara - Ađal frá Nýjabć

17.01.2009
Folaldasýning Framfara fór fram ađ Ytri-Bćgisá I í dag. 65 folöld voru skráđ til leiks og 64 ţeirra mćttu.  Frábćr ţátttaka - takk fyrir ţađ kćru félagar. Efstu folöld í hvorum flokki voru undan hestagullinu Álfi frá Selfossi.  Í flokki hestfolalda sigrađi Álmur frá Skriđu en hann er undan Dalrós (Mola frá Skriđu dóttur) frá Arnarstöđum og í flokki merfolalda sigrađi Leynd frá Litlu-Brekku sem er undan Ásaţórsdótturinni Líf frá Litlu-Brekku. Álmur var einnig kosinn flottasta folaldiđ af áhorfendum sem voru rétt um hundrađ á ţessari stórvelheppnuđu sýningu.  Dómarar voru Höskuldur Jónsson, Stefán Birgir Stefánsson og Ţórarinn Ragnarsson. Verđlaunin voru gefin af Kjötvinnslu B. Jensen og skemmtilegt frá ţví ađ segja ţá var folaldakjöt í vinning í öllum sćtum :o)

Úrslitin voru eftirfarandi:

Hestfolöld:
1. Álmur frá Skriđu - Ţór og Sigga í Skriđu
2. Miljarđur frá Barká - Óli Hermanns og Vignir Ingţórs, Akureyri
3. Ţjarkur frá Skriđu - Sigurbjörg Ásta Hauksdóttir og Sverrir Haraldsson

Merfolöld:
1. Leynd frá Litlu-Brekku - Vignir og Jónína, Litlu-Brekku
2. Tildra frá Glćsibć II - Valgeir Bjarni Hafdal, Glćsibć II
3. Álfamćr frá Barká - Hermann Jónsson og Sigurđur Hermannsson, Akureyri

Ef ţiđ smelliđ á folaldaskrána ţá sjáiđ ţiđ vinningsfolöldin feitletruđ í skránni og ţar er hćgt ađ sjá nánari ćttir.  Folöld skrá.

Rćktunarhátíđ Framfara fór fram um kvöldiđ ţann 17. jan. Ţar voru rćktendur 14 hrossa heiđrađir og hlutu viđurkenningu fyrir árangur sinn í hrossarćktinni en ţeir sem unnu til slíkra verđlauna höfđu rćktađ hross sem náđu 8,0 eđa hćrra í ađaleinkunn kynbótadóms á árinu 2008.  Skemmtilegt kvöld.

30.11.2008
Losun á ungfolahólfi.
Sunnudaginn 30.11. voru ungfolarnir teknir á Stađarbakka.  Folarnir voru 19 (17 veturgamlir og 2 tveggjavetra) en ţeir höfđu veriđ ţar frá ţví 15. júní í sumar. Ţađ var mikiđ vetrarríki, kuldi og snjór í Hörgárdalnum ţennan sunnudag en eigendur hestanna voru mćttir á tíma og allt gekk ađ óskum.

14.08.2008
Reiđnámskeiđ & Bjargaleikar
Almennt reiđnámskeiđ á vegum Framfara verđur haldiđ dagana 18. – 22. ágúst n.k. á Björgum. Kennari: Lina Erikson, reiđkennari C frá Hólaskóla Verđ kr. 5.000,- pr. ţátttakanda. Í lok námskeiđs verđur grillveisla fyrir ţátttakendur. Tekiđ viđ skráningum hjá Önnu Guđrúnu í síma 462-2101/893-9579 og netfang fornhagi@fornhagi.is til og međ laugardeginum 16. ágúst.

Firma- og bćjarkeppni Framfara verđur haldin á Björgum, laugardaginn 23. ágúst n.k. og hefst kl. 13:30. Keppt verđur í eftirtöldum flokkum:
Bćnda – karla – kvenna – unglinga – barna og polla. Einnig verđur keppt í skeiđi.
Skráning á stađnum og fjölmennum nú öll á ţennan skemmtilega síđsumarsviđburđ.
Ollubúđ opin ađ vanda og góđa skapiđ fćst ókeypis!

Stjórn Framfara leitar eftir myndum frá mótum sem haldin hafa veriđ á vegum félagsins á Björgum, undanfarin ár. Ţeir sem eiga slíkt í fórum sínum, og vilja leyfa félaginu ađ afrita til gagnasöfnunnar, vinsaml. hafiđ samband viđ Önnu Guđrúnu í síma 462-2101/893-9579 eđa í netfang fornhagi@fornhagi.is

Hlaut ţinn bćr/ţitt fyrirtćki bikar á síđustu Bjargaleikum? Ef svo, ţá erum viđ í stjórn Framfara á höttunum eftir ţessum farandgripum til ađ veita á komandi Bjargaleikum. Vinsaml. hafa samb. viđ Hauk í síma 861-0311

08.07.2008
Tenór frá Túnsbergi fór í hryssur í kvöld ađ Neđri-Rauđalćk.  Tenór hćkkađi mikiđ fyrir hćfileika á LM nú í sumar og fór í 8,78 fyrir kosti og ţar af 9,5 fyrir tölt og vilja og geđslag, 9,0 fyrir brokk og hćgt tölt.  Hann hefur ţví hlotiđ í ađaleinkunn 8,38.  Einnig nýttu tveir Framfarafélagar sér ađ fara međ hryssur undir Leikni frá Vakurstöđum í hólf ađ Litlu-Tungu.

15.06.2008
Í dag var tekiđ á móti ungfolum í stóđhestahólfiđ á Stađarbakka.  Fengu allir veturgamlir hestar ţar pláss sem sóttu um.

06.06.2008
Gleđileikar í góđu veđri.
Töltmótiđ á Björgum var vel heppnađ í frábćru veđri.  Á milli 20 og 30 skráningar voru í mótiđ og var keppt ţar í einum opnum flokki.  Sigur úr bítum bar Vignir Sigurđsson á Ţráni frá Ţinghóli.  Dómarar voru Jónsteinn Ađalsteinsson, Guđjón Guđjónsson og Lina Erikson.  Öll gáfu ţau vinnu sína og fćrum viđ ţeim bestu ţakkir fyrir. Úrslit voru eftirfarandi:
A-úrslit:
1. Vignir Sigurđsson og Ţráinn frá Ţinghóli
2. Viđar Bragason og Sorró frá Hraukbć
3. Guđmundur Karl Tryggvason og Hrafnar frá Ytri-Hofdölum
4. Ţór Jónsteinsson og Panda frá Ţrastarhóli (upp úr B-úrslitum)
5. Sigmar Bragason og Sóldís frá Björgum
B-úrslit:
5. Ţór Jónsteinsson og Panda frá Ţrastarhóli
6. Davíđ Sverrisson og Geisli frá Úlfsstöđum
7.-8. Ríkarđur Hafdal og Baldur frá Ţverá
7.-8. Sigríđur Kr. Sverrisdóttir og Gustur frá Hálsi
9. Anna Guđrún Grétarsdóttir og Sól frá Litla-Dunhaga

03.06.2008
Töltmót á Björgum.

Föstudagskvöldiđ ţann 06. júní n.k. verđur haldiđ létt og skemmtilegt töltmót á vellinum á Björgum og hefst ţađ kl. 20:30. Athugiđ ađ ađeins verđur keppt í einum opnum flokki. Mótiđ verđur kolólöglegt, međ einum dómarar og nokkrum keppendum á vellinum í senn
(2-4, fer eftir ţátttöku). Tilgangurinn er einungis ađ ţenja kassann, bera sig saman viđ hina og vonandi ađ ţjálfa bćđi hesta og menn í keppni. Leyfilegt ađ mćta međ fleiri en eitt hross til leiks (hver knapi) en hverjum hesti er ađeins leyfilegt ađ mćta međ einn knapa :o) Skráning á stađnum, engin skráningargjöld og eitthvađ lítiđ um verđlaun. Ţátttökurétt hafa allir lögbýlingar í Hörgárbyggđ og Arnarneshreppi sem og ađrir skráđir félagar í Framfara. Mćtum kát og hress á föstudagskvöldiđ.

03.06.2008
Vantar hross á sölusíđuna - lagt í auglýsingakostnađ.

Stjórn Framfara hefur ákveđiđ ađ kaupa auglýsingu í nćsta Eiđfaxablađi, sem kemur út núna í júní og verđur dreift frítt á Landsmótinu. Ţetta blađ mun einnig berast öllum áskrifendum, ađilum í ferđaţjónustu bćnda sem og rćktunarbúum í hrossarćkt.  Í auglýsingunni munum viđ leggja áherslu á sölusíđuna okkar góđu en nú er ađ lifna yfir hrossasölu og hefur gengiđ nokkuđ vel ađ selja hross ţarna í gegn. Til ađ síđan okkar verđi sem glćsilegust og ađ viđ nýtum okkur ţessa auglýsingu til hins ítrasta, ţá hvetjum viđ félagsmenn til ađ kíkja yfir hestakostinn hjá sér og skrá inn á síđuna söluleg hross. Ţeir sem áhuga hafa á ađ skrá hross inn, endilega hafiđ samband viđ Önnu Guđrúnu í síma 893-9579 til frekari upplýsinga. Muniđ ađ vel tamin hross (eđa vel ćttuđ unghross), góđar myndir og sanngjörn verđlagning er ávísun á árangur.  Verđ pr. skráningu er 1.100,-

30.05.2008
Kaffireiđin velheppnuđ.

Á föstudaginn síđasta var farin kaffireiđ frá Skriđu í Mela. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ sú ferđ heppnađist mjög vel. Tćplega 60 manns fór ríđandi, einhverjir komu líka akandi og allir nutu glćsilegra veitinga sem Kvennfélagiđ seldi okkur á Melum. Ţađ var líka ánćgjulegt ađ sjá ađ nánast allir (ef ekki allir) riđu međ hjálm og ţađ er vel. Og ţá getum viđ fariđ ađ láta okkur hlakka til kaffireiđarinnar ađ ári :o)

23.05.2008
Kaffireiđ í Mela.
Ţá er komiđ ađ árlegri kaffireiđ Framfara en fariđ verđur föstudaginn 30. maí n.k. Riđiđ verđur frá Skriđu í Hörgárdal, í Mela ţar sem kvennfélagskonur í sveitinni selja okkur kaffi og međ ţví.  Ađ samsćti loknu er riđiđ til baka í Skriđu.  Lagt verđur af stađ kl. 20:00, frá Klambraseli (nýja hesthúsinu í Skriđu) og skal athygli vakin á ţví ađ kaffiđ kostar 1.000kr. pr. mann og ađ ekki er unnt ađ greiđa međ greiđslukortum.  Frítt fyrir 10 ára og yngri.  Muniđ reiđhjálmana ;o)

20.05.2008
Eindagi árgjalds Framfara.
Í dag er eindagi árgjalds Framfara.  Muniđ ađ greiđa áđur heimsenda gíróseđla til ađ komast hjá frekari óţćgindum.  Athugiđ ađ opnađur verđur nýr WorldFeng ađgangur á skuldlausa félaga nú í lok maí.

06.05.2008
Stóđhestar Framfara sumar 2008.
Ţeir Tenór frá Túnsbergi og Leiknir frá Vakurstöđum verđa stóđhestar sumarsins hjá Framfara. 

01.05.2008
Fréttabréf Framfara á öll heimili í Hörgárbyggđ og Arnarneshreppi.
F
réttabréf Framfara var á dögunum sent öll heimili í ofangreindum sveitarfélögum.  Međ ţví viljum viđ vekja athygli á starfi Framfara og hvetja ţá hestamenn/rćktendur á svćđinu sem ekki eru ţegar í félaginu til ađ ganga til liđs viđ ţađ.  Framfari hefur undanfarin ár stađiđ fyrir fjölbreyttum uppákomum ár hvert svo sem frćđslufundum, reiđnámskeiđum, kaffireiđ, folaldasýningum, stóđhestaumsjón, firmakeppni, rćktunarhátíđ, haldiđ úti sölusíđu fyrir hross  o.fl. 

28.04.2008
Ungfolaskođun á Björgum.
Í dag fór fram skođun á ógeltum ungfolum á Björgum.  Ţar mćttu 10 stóđhestsefni í eigu Framfarafélaga en dómarar voru ţeir Ţorvaldur Kristjánsson og Valberg Sigfússon.  Framfari greiddi skođunargjaldiđ fyrir hesta sinna félagsmanna, gegn ţví ađ ţeir sameinuđust á einn stađ međ hestana.  Stóđhestseigendur fá svo senda umsögn um sína fola.  Vel heppnađur dagur međ kaffi og kanilsnúđum og kćrar ţakkir Bjargarmenn fyrir ađstöđuna ómetanlegu.

 

Hit Counter 

Vefhönnun: Anna Guđrún Grétarsdóttir
Senda okkur póst

Hrossarćktarfélagiđ Framfari, Hörgárdal, Eyjafirđi -  Tengiliđur: Tengiliđur: Anna Guđrún Grétarsdóttir 462-2101