Lög Framfara:

Lög fyrir Hrossarćktarfélagiđ Framfara
Síđast breytt í mars 2010

 1. grein.

Félagiđ heitir Hrossarćktarfélagiđ Framfari. Starfssvćđi ţess er í Hörgárbyggđ og Arnarneshreppi. Félagiđ er ađili ađ Hrossarćktarsamtökum Eyfirđinga og Ţingeyinga. Heimili ţess og varnarţing er hjá formanni félagsins.

 2. grein.

Félagar geta allir orđiđ sem stunda hrossarćkt eđa hafa áhuga á framgangi hrossarćktar og hestamennsku á félagssvćđinu.

3. grein.

Tilgangur félagsins er ađ hlú ađ áhuga félagsmanna fyrir rćktun, bćttri fóđrun og međferđ hrossa. Ennfremur ađ láta til sín taka varđandi ýmis hagsmunamál hestamennskunar á félagssvćđinu.

 4. grein.

Ađalfund skal halda fyrir ađalfund Samtakana og eigi síđar en 1. apríl ár hvert. Til hans skal bođa minnst ţremur dögum fyrr, símleiđis eđa á annan hátt ef stjórnin telur betra. Á ađalfundi gilda almenn fundarsköp. Skal stjórnin gefa skýrslu um störfin á liđnu ári og leggur fram endurskođađa reikninga og rćđa framtíđar áform.

Ţá fer fram kosning stjórnar og varastjórnar eins og getur um í 5. grein. Fundur er lögmćtur ef löglega er til hans bođađ. Aukafundi skal bođa á sama hátt og ađalfundi og skulu ţeir haldnir er ástćđur teljast til ţess.

 5. grein.

Stjórn félagsins skipa ţrír menn, kosnir til 3ja ára í senn. Fyrstu tvö árin gangi einn stjórnarmađur úr stjórn hvort ár eftir hlutkesti, ţannig ađ einn stjórnarmađur sé kosinn á hverjum ađalfundi eftir ţađ. Varastjórn skal skipa á sama hátt. Stjórnin skiptir međ sér verkum. Tveir skođunarmenn skulu kosnir til tveggja ára í senn.

Stjórn rćđur málefnum félagsins á milli funda. Hún hefur umsjón međ fjárreiđum félagsins og ber ábyrgđ á ţeim. Einstakir stjórnar- eđa félagsmenn verđa ţó aldrei persónulega ábyrgir fyrir skuldbindingum félagsins, nema ţeir hafi fariđ út fyrir umbođ sitt. Meirihluti atkvćđa rćđur innan stjórnarinnar sé ágreiningur um afgreiđslu mála. Reikningsár félagsins er almanaksáriđ.

 6. grein.

Félagsgjöld skulu ákvörđuđ á ađalfundi ár hvert.
Eindagi árgjalda skal vera 15. maí. Ef árgjald er ógreitt á eindaga missir viđkomandi félagsmađur öll félagsréttindi sín ţar til árgjald er ađ fullu greitt. Ef árgjald er ógreitt fyrir áramót, fellur viđkomandi út af félagaskrá og ţađ tilkynnt á nćsta ađalfundi. Sama á viđ hafi félagsmađur sagt sig úr félaginu. Viđkomandi getur ekki öđlast félagsréttindi sín aftur nema ađ eldri skuld hans viđ félagiđ sé ađ fullu greidd.


 
7. grein.

Lögum ţessum má ađeins breyta á ađalfundi og sé framkominni ósk ţar um getiđ í fundarbođi. Tvo ţriđju hluta atkvćđa ţarf á fundi ţannig ađ tillaga til lagbreytingar nái fram ađ koma.

 8. grein.

Til slita á félaginu ţarf samţykki tveggja ţriđju hluta félagsmanna á ađalfundi. Verđi félaginu slitiđ skal stjórnin ljúka skuldaskilum fyrir félagiđ. Sé um eignir ađ rćđa skulu ţćr ávaxtađar hjá Hrossarćktarsamtökum Eyfirđinga og Ţingeyinga ţar til nýtt félag í sama skyni hefur veriđ stofnađ á starfssvćđi ţessa. Eigninar renna ţá óskiptar til nýja félagsins.

Lög ţessi voru samţykkt á stofnfundi félagsins sem haldin var í Ţelamerkurskóla hinn 1. apríl 2001 og öđlast gildi er ađalfundur Hrossarćktarsamtaka Eyfirđinga og Ţingeyinga hefur samţykkt ţau.

Lög Hrossarćktarsamtaka Eyfirđinga og Ţingeyinga
 

Hit Counter 

Forsíđa
Fréttir
Stóđhestur 2011
Viđburđir
Heimasíđur
Stjórn
Lög

Vefhönnun: Anna Guđrún Grétarsdóttir
Senda okkur póst

Hrossarćktarfélagiđ Framfari, Hörgárdal, Eyjafirđi -  Tengiliđur: Tengiliđur: Anna Guđrún Grétarsdóttir 462-2101