Gola er alţćg og fluggeng alhliđa
hryssa međ góđan fótaburđ og vilja. Geđslagiđ er
einstaklega gott og hún er uppáhald smáfólksins enda má
gera "allt" viđ hana án nokkurra vandkvćđa. Gangtegundir hreinar
og mikiđ rými á gangi. Ţessi hryssa hentar jafnt
til keppni (keppti mikiđ á sínum yngri árum) sem og til
ađ ţóknast litlum knöpum sem eru ađ byrja sína
hestamennsku. Golu eignuđumst viđ í mars 2009 og eftir
slysasumar náđi
Björn Einarsson
á Hvanneyri ađ sýna hana fyrir okkur síđsumars. Hún
hafđi ţví ekki veriđ ţjálfuđ nema í tvćr vikur í ágúst
2009, ţegar hún fór í dóm, en henni var "lagt" í júní
2009 sökum helti eftir slys.
Afkvćmi Golu frá
Stakkhamri, fćdd í Fornhaga II:
Kór frá Fornhaga II
brúnn
IS2011165-882
F. Hreimur frá Fornhaga II (ungfoli)
FF. Gígjar frá Auđsholtshjáleigu (8,46)
FM. Harka frá Akureyri (8,13)
Lára frá Fornhaga II
dökkrauđ
IS2012265-882
F. Tári frá Hvanneyri ('09)
FF. Álfur frá Selfossi (8,46)
FM. Tíbrá frá Hvanneyri (8,10)